top of page
Hæ, ég heiti Kristjana og ég elska að láta hlutina gerast.

Ég er bæði verkfræðingur og tölvunarfræðingur sem elskar að vinna með skemmtilegu fólki að verkefnum sem skipta máli.
About Me
Þjónusta.
Ráðgjöf.
Ég hef áhuga á því að veita einstaklingum og fyrirtækjum ráðgjöf þegar kemur að því að koma hlutum í verk. Bæði þegar þú veist nákvæmlega hvað þú vilt en líka að koma óskilgreindri kaos í framkvæmd.
Vinnustofur.
Ég elska að halda vinnustofur. Bæði þegar kemur að tímamóta vinnustofum þar sem áhersla er á að setja ásetning fyrir einstaklinga. Ásamt því að halda vinnustofur fyrir hópa með einföld eða flókin markmið.
Services
bottom of page